Þeir settu svip á öldina

Íslenskir athafamenn I

Í þessu fyrsta bindi eru þættir um nítján mikilvirka athafnamenn á þessari öld. Þeir létu til sín taka á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Sumir brutu sér leið úr fátækt. Aðrir voru bornir til auðs og metorða. En allir skildur þeir eftir sig merk spor í sögu heilla byggðarlaga og þjóðarinnar allra.
Nöfn sumra þessara manna eru enn alþekkt. Önnur láta ekki eins kunnuglega í eyrum. Þó eiga þeir allir skilið að verkum þeirra sé haldið á lofti og þau ekki látin falla í gleymsku. Slíkt var framlag þeirra til mótunar íslensks nútímaþjóðfélags.

Bók Þeir settu svip á öldina – Íslenskir athafnamenn I  er skipt niður í 19 kafla, þeir eru;

  • Ágúst Helgason (1862-1948) e. Agnes Siggerður Arnórsdóttir
  • Ásgeir G. Ásgeirsson (1856-1912) e. Jón Þ. Þór
  • Ásgeir Pétursson (1875-1942) e. Bragi Sigurjónsson
  • Ásgeir G. Stefánsson (1890-1965) e. Stefán Júlíusson
  • Einar Guðfinnsson (1898-1985) e. Ásgeir Jakobsson
  • Hallgrímur Kristinsson (1876-1923) e. Þórarinn Þórarinsson
  • Hjalti Jónsson (1869-1923) e. Gils Guðmundsson
  • Jóhannes Nordal (1850-1946) e. Bergsteinn Jónsson
  • Jón Halldórsson (1871-1943) e. Halldór Kristjánsson
  • Knud Zimsen (1875-1953) e. Guðjón Friðriksson
  • Konráð Hjálmarsson (1858-1939)  e. Vilhjálmur Hjálmarsson
  • Magnús Sigurðsson (1847-1925) e. Pétur Már Ólafsson
  • Pétur A. Ólafsson (1870-1949) e. Guðjón Friðriksson
  • Sigurður Kristjánsson (1854-1952)  e. Gils Guðmundsson
  • Stefán Th. Jónsson (1865-1937) e. Ármann Halldórsson
  • Sveinn Jónsson (1893-1981) e. Helgi Seljan
  • Tryggvi Ófeigsson (1896-1987) e. Ásgeir Jakobsson
  • Þórarinn B. Egilson (1881-1956) e. Stefán Júlíusson
  • Þárarinn E. Tulinius (1860-1932) e. Gils Guðmundsson

Ástand: gott, innsíður og hlíðfðarkápa góð

Þeir settu svip á öldina Íslenskir athafnamenn I - Gils Guðmundsson

kr.1.100

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501759 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

317 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Höfundur:

Gils Guðmundsson (ritstjóri)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þeir settu svip á öldina – Íslenskir athafnamenn I – Uppseld”