Nauta- og kálfakjöt

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um nauta- og kálfakjöt . Að öðru leyti eru þeir mjög ólíkir.

Bókin Nauta- og kálfakjöt er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

 • Nauta- og kálfakjöt
 • Innkaup
 • að hluta niður skrokk
 • Matreiðsla
 • Safarík rauð nautasteik
 • Grillað nautakjöt
 • Hinar „sígildu“ pönnusteikur
 • Gufusteikt nautakjöt
 • Soðið nauta- og kálfakjöt
 • Grillað kryddlegið kjöt á teini
 • Fylltar rúllur
 • Kálfabringa
 • Stórar fylltar steikur
 • Fáum okkur uxahala …
 • Gott meðlæti með góðu kjöti
 • Hryggvöðvi til hátíðabrigða
 • Kálfasteik – í ofni eða potti
 • Kálfasneiðar
 • Steikur með hakki
 • Góðir réttir úr skanka og bógi
 • Lifur – heilsteikt og í sneiðum
 • Nýru – sannkallað sælgæti
 • Tilbrigði um stef
 • Heimatilbúið álegg
 • Afgangarnir góðu

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Nauta og kálfakjöt - Hjálparkokkurinn

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Okse- og kalvekjøtt

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Christian Délu, Christian Teubner

Íslensk þýðing

Sonja Jónsdóttir

Ritstjóri

Björg A. Raybo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nauta- og kálfakjöt – Hjálparkokkurinn”