Lífskraftur Séra Pétur og Inga í Laufási

Mótlæti í lífinu fer misjafnlega með fólk. Sumir gefast upp – aðrir herðast við hverja raun. Í síðarnefnda hópnum eru hetjur hversdagslífsins

Séra Pétur Þórarinsson og kona hans Ingibjör Siglaugsdóttir hafa orðið fyrir ýmsum áföllum á liðnum árum. Hann hefur misst báða fætur vegna sykursýki, hún fengið brjóstakrabbamein. Hér segja þau frá lífi sínu og hvernig þeim hefur í sameiningu tekist að sigrast á erfiðleikunum.

Þótt líf séra Péturs og Ingu hafi ekki verið neinn dans á rósum eru þau bjartsý n og láta ekki vandamálin rísa sér yfir höfuð. Lesandinn kynnist hér þessu dugmikla fólki, uppvexti þess, tilhugalífi, félagsmálastarfi, búskap og prestþjónustu – en einnig ræða þau hjónin opinskátt um það mótlæti sem þau hafa orðið að sigrast á hvort í sínu lagi og saman í einkalífi og starfi.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífskraftur Séra Pétur og Inga í Laufási er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott

Lífskraftur Séra Pétur og Inga í Laufási - Friðrik Erlingsson

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501836 Flokkur: Merkimiðar: , ,

SKU: 8501836Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

255 +myndir

ISBN

997921192X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Hönnun:

Loftur Leifsson (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Magnús Hjörleifsson (ljósmynd á kápu)

Höfundur:

Friðrik Erlingsson (skráði)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífskraftur Séra Pétur og Inga í Laufási – Uppseld”