Og ég skal hreyfa jörðina

Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra

Bókin fjallar um sögu stærðfæðinnar með áherslu á forngrísku stærðfræðingana. Sögu þeirra er fylgt eftir til nútímans. Þau andlegu þrekvirki sem unnin voru í fornöld hafa ávallt vakið undrun jafnt sem aðdáun, en saga hina djúpvitru hugsuðu sem þá lifðu er ekki síður athyglisverð. Þeir ruddu mörgum steini úr götu vísindanna og léku með þvílíkri snilli á flesta strengi stærðfræðinnar að furðu sætir. Verk þeirra hafa því sem næst staðist tímans tönn og eru í raun réttri lýsandi táknmynd hins gríska anda til forna. Saga þessara manna er svo áhrifamikil að hún má ekki gleymast. Í bókinni eru jafnfram myndir og útskýringar.

Bókin Og ég skal hreyfa jörina eru 15 kaflar, þeir eru:

 • Aldahvörf í forngrískri stærðfræði
 • Spekingarnir frá Míletos
 • Pýþagóras og Pýþagóringar
 • Forverar Platós
 • Öld Platós
 • Gullöld forngrískrar stærðfræði
 • Ástvinur sannleikans
 • Stærðfræðingarnir í Alexandríu
 • Forngrísk teiknivandamál
 • Leitin að π
 • Um pýþagórskar þrenndir
 • Fibanacci
 • Um gullinsnið
 • Um frumtölur
 • Handbragð grísku stærðfræðinganna
 • Viðauki
  • Heimildaskrá
  • Nafna- og atriðisorðaskrá
  • Þakkir

Ástand: gott.

Og ég skal hreyfa jörðina - Jón Þorvarðarson

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,650 kg
Ummál 18 × 5 × 25 cm
Blaðsíður:

704 +myndir +töflur +nafna- og atriðisorðaskrá: bls. 689-701

ISBN

9789979700685

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Sama

Útgefandi:

Stæ

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Höfundur:

Jón Þorvarðarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Og ég skal hreyfa jörðina – Jón Þorvarðarson – Uppseld”