Sálfræðibókin

Sálfræðibókin er aðgengileg handbók handa heimilinu, skrifuð af íslenskum sálfræðingum fyrir Íslendinga.

Hún lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi og fjallar um flest það sem lýtur að sálarlífi mannsins og þroska. Þeim sem vilja kynnast nánar starfsemi mannshugans, bæði því sem telst eðlilegt og til frávika, veitir hún margvíslegan fróðleik og upplýsingar, en þó er tilgangur bókarinnar ekki síður að vera hjálpargagn við að skilja og leysa úr ýmsum vandamálum sem upp koma í daglegu lífi og starfi manna frá æsku til elli.

Bókin Sálfræðibókin er skipt niður í 15 meginsvið og greinast hvert þeirra í kafla auk þess eru 5 auka kaflar, þeir eru:

 • þroski barna og unglinga
 • uppeldi barna og unglinga
 • sálræn vandamál barna og unglinga
 • þroskafrávik og fötlun
 • kynmótun, samskipti kynjanna, kynlíf
 • hjónaband og fjölskylda
 • samskipti, viðhorf, fordómar
 • vinna
 • persónuleikinn
 • streita og heilsa
 • tilfinningar og tilfinningalegir erfiðleikar
 • ávani og stjórnleysi
 • geðrænar truflanir
 • efri árin
 • sálfræðin og yfirskilvileg fyrirbæri
 • heimildir
 • höfundatal
 • orðskýringar
 • nafnaskrá
 • atriðisorðaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Sálfræðibókin - Mál og menning 1993

kr.1.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1.940 kg
Ummál 19 × 6 × 25 cm
Blaðsíður:

946 +myndir +teikningar +línurit +töflu

ISBN

9979304715

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Teikningar

Sigrún Eldjárn

Ljósmyndir:

Lárus Karl Ingason [et. al]

Ritstjóri

Hörður Þorgilsson, Jakob Smári [et. al]

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sálfræðibókin – Ekki til eins og er”