Landfræðissaga II

Hugmyndir manna um Ísland náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar.

Landfræðissaga Íslands kom út á árunum 1892-1904. Verkið greinir frá hugmyndum manna um Ísland og íbúa þess, og rannsóknum á náttúru landsins frá upphafi vega fram á daga höfundarins. Þetta merka verk er hið fyrsta af stórverkum Þorvalds Thoroddsens og er undirstöðurit um menningar- og vísindasögu þjóðarinnar.  Fjölmargar myndir prýða verk þetta.

Efni annars bindis:

  • Hugmyndir manna um Ísland fyrir siðaskiptin
  • Ferðir Normanna til Íslands og landnám þeirra
  • Menntun fornmanna, ferðir þeirra og landþekking
  • Hinar elsut lýsingar á Íslandi innlendar og útlendar
  • Ísland á landabréfum miðaldanna
  • Nokkur orð um verslun og menningu Íslendinga á 14. öld
  • Viðskipti Íslendinga og Englendinga á 15. og 16. öld
  • Upphaf hinnar þýsku verslunar á Íslandi. Íslandslýsingar frá byrjun 16. aldar. Olaus Magnus

Heimild: (bakhlið bókarinnar)

Ástand: Innsíður og bókband gott

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501061 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,992 kg
Ummál 20 × 2,5 × 28 cm
ISBN

9979630469

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ormstunga

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Auglýsingastofa Skaparans (kápuhönnun), Gísli Már Gíslason (umbrot)

Ritstjóri

Gísli Már Gíslason, Guttormur Sigbjarnarson

Höfundur:

Þorvaldur Thoroddsen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Landfræðissaga II”