Skotvopnabókin

Meðferð og eiginleikar skotvopna

Skotvopnabókin fjallar um eiginleika og meðferð skotvopna með sérstakri áherslu á öryggisatriði. Fjölmargar skýringarmyndir, lýsandi ljósmyndir og greinargóður texti gera bókina að ómissandi uppsláttar- og fróðleikriti fyrir alla skotvopnaeigendur. (Heimild: Bókatíðindi)

Skotvopnabókin er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:

  • Saga skotvopna og skotfæra
  • Almennt um skotvopn
  • Haglabyssan
  • Haglaskot
  • Riffillinn
  • Riffilskot
  • Miðunarbúnaður skotvopna
  • Feriltöflur
  • Meðferð skotvopna
  • Skotfimi með haglabyssu
  • Skotfimi með riffli
  • Hreinsun skotvopna
  • Endurhleðsla skota
  • Íþróttaskotfimi
  • Æfingar hjá skotfélögum
  • Útbúnaður fyrir skotfimi
  • Vopnalög
  • Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.
  • Stuðnisrit og atriðisorð

Ástand: gott

kotvopnabókin - Meðferð og eiginleikar skotvopna - Einar Guðmann

kr.3.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502861 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

SKU: 8502861Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,8 kg
Ummál 18 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

240 +myndir +teikningar +töflur

ISBN

9789935111265

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1953, 2010 / 2004 (1. útgáfa, Hugun)

Hönnun:

Einar Guðmann (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Einar Guðmann