Uppgötvaðu köllun þína með hjálp munksins sem seldi sportbílinn sinn

Hið sjö stiga ferli sjálfsuppgötvunarinnar

Dar Sandersen nýtur velgengni í starfi og virðist lifa hinui fullkomna lífi. En einn daginn hrynur veröld hans til grunna: Á eldhúsborðinu bíða hans skilaboð frá eiginkonunni um að hún sé farin frá honum með börnin þrjú. Þegar  hann áttar sig á að sóknin eftir efnislegum gæðum, frægð og frama hefur svipt hann því sem mestu máli skiptir fyllist hann vonleysi og svartnætti. Hann er því kominn að taka líf sitt þegar orð berast til hans úr fjarska sem fá hann til að hætta við: „Líf þitt er gersemi og þú ert miklu meir en þig órar fyrir“.

Örlögin haga því þannig að Dar hittir Julian Mantle, munkinn fræga sem seldi sportbílinn sinn, og þá hefst nýr kafli í lífi hans. Með aðstoð Julians og sjálfsuppgötvunarstiganna sjö leggur Dar upp í vegferð til að endurheimta sjálfansig, læra að lifa lífinu til fullnustu og láta ljós sitt skína. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Uppgötvaðu köllun þína með hjálp munksubs sem seldi sportbílinn sinn er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:

  • Í andlegri neyð
  • Leitandi finnur lærimeistara
  • Leitandinn fræðist um gildi þess að hafa köllun og hvað hugtakið „örlög“ þýðir í raun og veru
  • Leitandinn fræðist um glæpinn sem felst í því að svíkja sjálfan sig, og hvernig hann getur leyst sig úr fjörtunum
  • Leitandinn fræðist um aðra mikilvægustu ákvörðun lífsins
  • Leitandinn kynnist undrum og möguleikum
  • Leitandinn fær leiðbeiningar hjá meisturunum
  • Leitandinn tekur að umbreytast og endurmóta sjálfan sig
  • Þolraun leitandans
  • Leitandinn vaknar
  • Hið sjö stiga ferli sjálfsuppgötvunarinnar
  • Daglegu helgireglurnar fimm

Ástand: gott, mjög gott bæði innsíður og kápa

Uppgötvaðu köllun þína - Robin S Shauma

kr.800

2 á lager

Vörunúmer: 8501798 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 14 × 3 × 21 cm
Blaðsíður:

230

ISBN

9789979656128

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Discover your destiny with the monk who sold his Ferrari : the 7 stages of self-awakening

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot), Jón Ásgeir Hreinsson (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Ísak Harðarson

Höfundur:

Robin S. Sharma

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Uppgötvaðu köllun þína með hjálp munksins sem seldi sportbílinn sinn”