Nýttu kraftinn

Hugmyndir, ráð og hvatning fyrir atvinnuleitendur og alla þá sem leita sér að nýjum tækifærum

Ertu í atvinnuleit eða á tímamótum og leitar þú nýrra tækifæra? Vantar þig hugmyndir, hvatningu og ráð til að ná árangri við breyttar aðstæður?

Markmið Nýttu kraftinn er að hjálpa fólk í atvinnuleit að standa betur að vígi í samkeppni á vinnumarkaði og þeim sem þurfa að finna tíma sínum og kröftum nýjan farveg. Í bókinni er bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleitina og farið ítarlega í ráðningarferlið, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréf, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl.

Þær María Björk Óskarsdóttir viðskiptafræðingur og Sigríður Snævarr sendiherra leggja enn fremur áherslu á frumkvæði, tengslanet og vellíðan og hafa aðferðir þeirra reynst afar árangursríkar. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Nýttu kraftinn er skipt niður í fjóra hluta + auka, þeir eru:

  • Í upphafi skildi endinn skoða
    • Hverjar erum við og hvað viljum við upp á dekk?
    • Hver er boðskapurinn
    • Í hvaða sporum stendur þú?
    • Samkeppnisforskot
    • Inn á völlinn aftur
    • Afstaða er til alls fyrst
    • Þegar starfsævi lýkur
    • Njótum augnablikanna
  • Frá sorg til sáttar og sóknar
    • „Mér var sagt upp“
    • Það ræður enginn reiðan mann í vinnu
    • Hvernig líður þér, hvar ertu í sorgarferlinu?
    • Láttu alla vita
    • Óþægilega spurningin – hver er þín?
    • Rússibani atvinnuleitarinnar
    • Vertu með þeim sem eru á leiðinni upp
  • Verkfærakistan
    • Hver dagur sem vinnudagur væri
    • Markviss tímastjórnun og skráning
    • Hugarflug með sjálfum sér
    • Markmiðastening – meiri sjálfsagi
    • Stundaskrá eða tóm vika fram undan?
    • Sönnunargögnin – setja orð á athafnir!
    • „Mappan“
    • Sjálfskoðun og nýtanleg færni
    • Styrkleikar – hér er ég og fyrir þetta stend ég
    • Spurningaregn
    • Ferilskrá er eitt – ferilskrá sem selur er annað
    • Ráð við gerð góðrar ferilskrár
    • Kynningarbréf – þau eru bráðnauðsynleg
    • Að skrifa gott kynningarbréf
    • Atvinnuviðtalið – miklu meiri árangur hjá þeim sem æfa sig
    • Forðumst óþarfa steitu – atvinnuviðtalið sjálft
    • Launaumræðan, hvenær er hún tímabær?
    • Ítarefni – verkefni og sýnishorn
    • Stundaskrá, vottun, sjálfskoðun, styrkleiki, draumastörf
  • Farið alla leið
    • Fjölbreytni er farsæl
    • Gríptu boltann
    • Ertu heilshugar í atvinnuleitinni?
    • Hver er ástríða þín?
    • Fjórar leiðir út úr atvinnuleysi – hvaða leið velur þú?
    • Fleiri stoðir undir lífið
    • Atvinnuleitin – hvar skal leita fanga?
    • Vellíðan
    • Að hefja samræður
    • Tengslanetið – félagsauðurinn
    • Drauganetin – áttu mörg?
    • Tengslanet – ekki klíka!
    • Að styrkja tengslin með því að beita sér
    • Taktu málin lengra – fáðu þér mentor!
    • Úthald og aðgerðaáætlun skiptir sköpum
    • Ekki gefast upp
    • Þriðji aldurinn
    • Að blása lífi í gamla glæður
    • Ítarefni – spurngingalistar og verkefni
    • Tengslanet, samtalstækni, stöðutaka
  • Lokaorð
  • Gagnlegar vefslóðir
  • Heimildir
  • Þakkir

Ástand: gott

Nýttu kraftinn

kr.1.200

1 á lager

Vörunúmer: 8501394 Flokkur: Merkimiðar: ,

SKU: 8501394Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

205 +myndir

ISBN

9789935113405

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Hönnun:

Emilía Ragnarsdóttir (umbrot og kápuhönnun)

Höfundur:

María Björk Óskarsdóttir, Sigríður Snævarr

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nýttu kraftinn”