Bókin um náttúrulækningar

Bókin um náttúrulækningar er yfirgripsmesta bók sem út hefur komið á íslensku um hverskyns náttúrulækningar og óhefðbundnar lækningaleiðir.

Nefna má grasalækningar, smáskammtalækningar, bein- og liðskekkjulækn ingar, nudd, aðferð Alexanders, nálarstungur, þrýstipunktameðferð, jóga, lita- og listmeðferð, dálækningar, huglækningar, lífræna endur svörun, pólunarmeðferð, græði snertingu, huglækningar og tugi annarra meðferðartegunda.

Lögð er áhersla á að kynna lesandanum eigin líkama og starfsemi hans og kenna hvernig koma megi í veg fyrir sjúkdóma og efla heilbrigði og hreysti. Þetta er bók sem beðið hefur verið eftir, stórfróðleg, greinargóð og umfangsrík bók um lækningarmátt sjáfrar náttúrunnar.

Bókin um náttúrulækningar er í raun handbók um þá valkosti sem hver og einn hefur í meðferð og lækningum, bók sem bendir á nýjar leiðir og möguleika án fordóma. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin um náttúrulækningar er skipt niður í tvö hluta og síðan undirkafla, þeir eru:

  • Lækningameðferðirnar
    • Líkamsmeðferðir: náttúrulegar bataörvun, vatnslækningar, mataræði, jónunarmeðferð, Bates-augnþjálfun, meðferð til endurnýjunar líkamssalta
    • Grasalækningar: jurtlyflækningar, illmolíumeðferð og blómalyf Bachs
    • Lækningakerfi: smásmammtalækningar og dulspekilækningar
    • Handfjöllunarmeðferðir: bein- og liðskekkjulækningar, höfuðkúpubeinlækningar, hnykklækningar, nudd, aðferð Rolfs, Aðferð Alexanders, Feldenkrais-tækni, svörunarfræði og hagnýt hreyfingarfræði / Snertiheilun
    • Meðferð sem byggir á líkamsþjálfun: jóga, Tai Chai, Aikido, dansmeðferð
    • Meðferð sem byggist á skynjun: litameðferð, listmeðferð og tónlistarlæknignar
    • Sálfræðimeðferð: sállækningar, dálækningar, sjálfsefjun / Couéismi, hugleiðsla, lífræn endursvörun og draumalækningar
    • Atferlisfræði: atferlismeðferð
    • Mannúðasálfræði: Rogerísk meðferð, samhygð, skynheild, geðleikur, samskiptagreining, samráðgjöf, líforkulækningar / Reichismi, pólunarmeðferð, hamskiptatækni og upprunarmeðferð / endurburður
    • Hugsæissálfræði: sálarnýsköpun
    • Yfirskilvitlegar lækningar: lækningavé, andasæringar, mótmælendalækningar, náðalækning, Kristin vísindi, andatrúarlækningar, handyfirlagning, græðisnerting, geislavikjun og geislnæmi, forlífsmeðferð og dulrænar skurðlækningar
    • Yfirnáttúrlegar lækningar: sálfræn sjúkdómsgreining, aðferð Kirlians, lófalestur, lithimnugreining, lífhrynjandi og stjörnuspeki
    • Samantekt
    • Hvert skal leita?
  • Sjúkdómar
    • Inngangur
    • Félagssálrænir sjúkdómar
    • „Almenni krankleikinn“
    • Sársauki
    • Fíkn
    • Ofnæmi
    • Smitsjúkdómar
    • Krabbamein
    • Húðsjúkdómar
    • Sjúkdómar í beinum og vöðvum
    • Hjarta- og æðasjúkdómar
    • Taugasjúkdomar
    • Sjúkdómar í öndunarfærum
    • Meltingarsjúkdómar
    • Þvagfærasjúkdómar
    • Tíðatruflanir
    • Barneignir og tíðahvörf
    • Getuleysi og ófrósemi
    • Geðsjúkdómar
    • Ólæknandi sjúkdómar
  • Orðaskrá

Ástand: innsíður góðar, lausa kápan þreytt

Bókin um náttúrulækningar

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 21 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

335 +myndir +teikningar +Orðaskrá bls. 332-335

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The alternative health guide

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Íslensk þýðing

Aðalbjörg Jónasdóttir, Magnea Matthíasdóttir, Þórey Friðbjörnsdóttir

Höfundur:

Brian Inglis, Ruth West

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bókin um náttúrulækningar – Uppseld”