Betri heimur

Hvernig öðlast má hamingju og þroska hæfileika sína

Bjartsýni og hugrekki einkenna skrif Dalai Lama. Hann fjallar um leit mannsins og þrá eftir hamingju og setur fram siðfræðikerfi byggt á skynsemi og rökhyggju en ekki predikunum eða trúarbrögðum. Hann leiðir rök að því að allar gjörðir mannsins beinist að því að öðlast frið og hamingju. Hann hvetur okkur til að sýna umhyggju og samúð og líta í eigin barm í stað þess að einblína á misgjörðir annarra. Góðmennska, heiðarleiki og réttlæti tryggir vellíðan og velferð, en illvilji færir aðeins vansæld. Dalai Lama er leiðtogi Tíbeta en býr í útlegð á Indlandi og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: bæði innsíður og kápa góð

Betri heimur - Dalai Lama

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.470 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

182

ISBN

9979761261

Heitir á frummáli

Anicent wisdom, modern world – ethics for a new millenium

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Íslensk þýðing

Súsanna Svavarsdóttir

Höfundur:

Dalai Lama (Tenzin Gyatso)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Betri heimur – Dalai Lama”