Grænt, grænt og meira grænt

Safar og þeytingar, gómsæt hollusta í hverjum sopa

Allir vita að það gerir okkur gott að borða ákveðið magn af grænmeti á hverjum degi, en oft er svo mikið að gera að við gefum okkur einfaldlega ekki tíma til að útbúa salat, setjast niður og borða í rólegheitum.

Þá er gótt að grípa til dæmis spínat, agúrku, sítrónu, kókosvatn og hollustuskot á borð við engiferrót eða lárperu, og blanda ljúffengan drykk, stútfullan af vítamínum, steinefnum, trefjum, ómega-fitusýrum og jafnvel prótíni. Takið svo drykkinn með og njótið hollustunnar þegar best hentar.

Í Grænt, grænt og meira grænt eru ýmsar ráðleggingar og fróðleiksmolar auk ótal uppsrifta sem munu sannarlega koma þér á bragðið! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Grænt, grænt, og meira grænt er skipt í 2 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Grænn grunnur í drykki
    • Af hverju og hvernig
    • Örlítið um allt þetta grænmeti
    • Holl viðbótarefni og ofurfæði
    • Gott að hafa hugfast
    • Grunnar í þeytinga
  • Uppskriftir
    • Afeitrun (20 uppskriftir)
    • Hleðsla (11 uppskriftir)
    • Lífsorka (19 uppskriftir)
    • Orka (10 uppskriftir)
    • Melting (7 uppskriftir)
  • Viðauki
    • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott, mjög vel með farin

Grænt grænt og meira grænt - Katrine van Wyk

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8501797 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

195 +myndir +atriðisorðaskrá: bls. [1-4]

ISBN

9789935171276

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Best green drinks ever

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Hönnun:

Arndís Lilja Guðmundsdóttir (hönnun og umbrot)

Teikningar

Martin Atanasov

Ljósmyndir:

Even André Rygg, Katrine Van Wyk, Patryce Bak, Roald van Wyk, Winnie Abramson

Íslensk þýðing

Nanna Gunnarsdóttir

Höfundur:

Frank Lipman (formáli), Katrine Van Wyk