Heilun

Orka – vitund – mannþroski

Bókin miðar að því að gera nokkra grein fyrir orku og vitund eins og þau fyrirbrigði birtast mannverunni og hefur verið lýst af fólki, sem þekkir fyrirbrigðin af eigin raun. Tilgangurinn er að koma því til skila, að hér eru ekki á ferðinni skottulækningar eða kukl, heldur er gerð grein fyrir því, sem styður að heilbrigði. Gerður er greinarmunur á heilun og lækingum. Heilun beinist elli alltaf að því sem átt er við með lækningu. Stundum er aðeins unnt að draga úr þjánungu til sálar og líkama. Bókinni er ætlað að veita innsýn inn í það sem gerist í sambandi við heilun eða þroskaviðleitni, hvaða öfl séu þar að verki, hvað sé æskilegt og hvað beri að varas.

Bókin Heilun er skipt niður í tvö hluta og undir hvorum fyrir sig undirkaflar, þeir eru:

 • Orka
  • Orka og þroskaviðleitni: blikið, efnislíkaminn, orkulíkaminn, geðlíkaminn, hugurinn og andlegi líkaminn – heimur andans
  • Orkustöðvarnar: rótarstöðin, hvatastöðin, sálarstöðin, hjartastöðin, hálsstöðin, augnstöðin og hvirfilstöðin
  • Skynjun og næmi: orkuskyn, um skyggni og að skynja blikið
  • Þroskaviðleitni: ofríki egósins, egó – dulvitund – óvitund, egó og sjálf, útspeglun, draumar, hugleiðsla og bæn, og líkamsvitund
 • Heilun
  • Lífsgildi heilunar
  • Miðlun heilandi orku
  • Heilun með hughrifum
  • Undirbúningur undir heilunarstarf
  • Heilun milli vina
  • Heilun sem starf
  • Fyrir og eftir heilun
  • Heilun og mannþroski: heilun og þróun til sjálfsvitundar, að koma til meðvitundar og fella inn heildina, orsök og afleiðing, heilunaræfingar, heilun eftir sérleiðum
  • Heilun og sjúkdómar: sjúkdómar vegna fráviks frá þróunarferlinu, heilun og illkynja meinsemdir
  • Sjálfsheilun
  • Fjarheilun
  • Heilunarhópar
  • Drög að heilunarsálfræði: kvíði, trú og traust, sátt, fyrirgegning, frelsi, ábyrgð, sjálfsagi, kærleikur, lífsgleði og tilgangur, einlægni og kjarkur og innhverfing

Ástand: ágætt

Heilun - Anne Sophie Jörgensen og Jörgen Höher

kr.600

1 á lager

SKU: 8501349Flokkur:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.420 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

118 +myndir +teikningar

ISBN

9979551208

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Politikens bog om healing

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Íslensk þýðing

Úlfar Ragnarsson

Höfundur:

Anne Sophie Jörgensen, Jörgen Höher Ovesen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heilun”