Draumspeki
Draumráðningar og lófalestur
Draumráðningar í þessari bók eru sóttar í fornar heimildir, svo sem Cyprianus og Sybille, en nú hefur allt breyst mikið, því á þeirra dögum voru ekki til vísindi eða tækni, eins og við þekkjum í dag. Þess vegna hefur verið leitast við að þýða drauma við t.d. þotur, sjónvörp og eldflaugar samkvæmt þessu kerfi og á sama grundvelli og fyrstu draumaráðningarnar voru. Kerfið þetta er byggt á langri reynslu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar en kápan þreytt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.