Draumar að muna þá og skilja
Höfundurinn er meðal frægustu miðla á Bretlandi. Í þessu ítarlega leiðsöguriti lærir þú að: muna, rifja upp og skilja drauma þína. Lærir að leggja inn beiðnir um drauma, til að fá svar við spurningum sem brenna á þér. Lærir að skrifa draumadagbók, teikna draumakort og vekja upp ljóslifandi drauma. Ráð við svefnleysi. Bókin er ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisyfirlit, bókin Draumar að muna þá og skilja er skipt niður í 2 hluta með undirköflum, þeir eru:
- Að muna draum sinn
- Hvað er draumar?
- Að muna drama sína
- Að vinna úr draumum sínum
- Lifandi dramar í ljósi minni
- Minnst fyrri tilveruskeiða
- Að muna framtíðina
- Atriðisorð í 1. hluta
- Að skilja draum sinn
- Draumorðabók
- Atriðisorð í 2. hluta
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.