Draumar að muna þá og skilja

Höfundurinn er meðal frægustu miðla á Bretlandi. Í þessu ítarlega leiðsöguriti lærir þú að: muna, rifja upp og skilja drauma þína. Lærir að leggja inn beiðnir um drauma, til að fá svar við spurningum sem brenna á þér. Lærir að skrifa draumadagbók, teikna draumakort og vekja upp ljóslifandi drauma. Ráð við svefnleysi. Bókin er ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)

Efnisyfirlit, bókin Draumar að muna þá og skilja er skipt niður í 2 hluta með undirköflum, þeir eru:

  • Að muna draum sinn
    • Hvað er draumar?
    • Að muna drama sína
    • Að vinna úr draumum sínum
    • Lifandi dramar í ljósi minni
    • Minnst fyrri tilveruskeiða
    • Að muna framtíðina
    • Atriðisorð í 1. hluta
  • Að skilja draum sinn
    • Draumorðabók
    • Atriðisorð í 2. hluta

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Draumar að muna þá og skilja - Craig Hamilton-Parker

kr.1.400

2 á lager

Vörunúmer: 8501622 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,890 kg
Ummál 19 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

288 +myndir

ISBN

9979956941

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Remembering and Understanding Your Dreams

Útgefandi:

Stöng bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Teikningar

Lynne Milton (myndskreyting), Steinar Lund (myndskreyting)

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Craig Hamilton-Parker

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Draumar að muna þá og skilja”