Nostradamus og spádómarnir um Ísland

Bókin hefur að geyma ýmsa spádóma er varða Ísland og framtíðarhlutverk íslensku þjóðarinnar, þar á meðal spádóma eins mesta spámanns allra tíma Nostrardamus (1503-1566).

Spádómar Nostradamusar hafa vakið furðu og eiga vísindamenn erfitt með að útskýra framsýni hans. Skömmu eftir útkomu spádómanna fóru ýmsir þeirra að rætast og í dag er talið að meira en helmingur þeirra hafi komoið fram. Spádómar hans varðandi nánustu framtíð eru ekki síðiur nákvæmir. Þeir benda á gjörbreytta tíma fyrir mannkynið. Í þeim hildarleik gegnir Ísland mikilvægu hlutverki og þaðan kemur merkur leiðtogi.

Hér er í fyrsta sinn birtur frumtexti Nostradamusar, ásamt orðskýringum, þannig að lesandinn hefur nú forsendur til að túlka inntak spádómanna upp á eigin spýtur. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Nostradamus og spádómarnir um Ísland er 3 hlutum sem hver um sig hefur undirkafla, þeir eru:

 • 1 hluti   – Véfréttir
  • Urður, Verðandi og skuld
  • Spádómar um Jesú Krists
  • Spádómarnir um Ísland
  • Michel Nostradamus og Aldirnar
 • II hluti  – Veröld sem var
  • Þrautir og þrætur þriggja alda
  • Franska byltingin
  • Napóleon Bónaparte
  • Heimsstyrjöldin fyrri
  • Franco og spænska borgarastyrjöldin
  • Mussolini og ítalski fasisminn
  • Adolf Hitler og Þriðja rikið
  • Upphaf seinni heimsstyrjaldar
  • Fall Frakklands
  • Sigur bandamanna
  • Frá Lenin til Gorbatsjovs
  • Vesturlönd og heimsmálin
  • Þættir úr sögu Ísraelsríkis
  • Íslam og heimur múhameðstrúarmanna
 • III hluti – Sýnir úr framtíðinni
  • Dregur til tíðinda
  • And-Kristur-666
  • Uppgangur múhameðstrúarmanna
  • Innrás Kínverja
  • Ógnir og tákn á himni
  • Síðustu dagar kirkjunnar
  • Helstríð Evrópu
  • Evrópa á sigurbraut
  • Leiðtoginn frá Íslandi
  • Dögun nýrra aldar

Ástand: gott, innsíður góðar

Nostradamu og spádómarnir um Ísland - Guðmundur Sigurfreyr Jónasson

kr.1.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501523 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

SKU: 8501523Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

380 +myndir +kort

ISBN

9979836318

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Reykholt

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Höfundur:

Guðmundur Sigurfreyr Jónasson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nostradamus og spádómarnir um Ísland – Uppseld”