Kerti í nýju ljósi

Lærðu að búa til þín eigin kerti

Kerti í nýju ljósi er fyrsta bókin sem kemur út á íslensku um kertagerð. Höfundurinn er hin landsþekkta kertakona, Helga Björg Jónasardóttir, en hún hefur um árabil framleitt kerti undir merkinu Vaxandi og haldið námskeið um kertagerð sem notið hafa mikilla vinsælda. Í  bókinni eru kenndar ýmsar aðferðir við að búa til kerti, bæði einfaldar og flóknari svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. (Heimild: Bókatíðindi).

Bókin Kerti í nýju ljósi eru sex kaflar, þeir eru:

  • Grunnupplýsingar
  • Kerti í nýju ljósi
  • Gaman saman
  • Úti í garði
  • Jólaljós
  • Breytum og skreytum

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Kerti í nýju ljósi - lærðu að búa til þín eigin kerti - Helga Björg Jónasardótttir - Vaka Helgafell 2006

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8502988 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,414 kg
Ummál 20,5 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

ISBN

9979219696

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Ágústa Ragnarsdóttir (umbrot og hönnun)

Ljósmyndir:

Kristján Maack

Höfundur:

Helga Björg Jónasardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kerti í nýju ljósi”