Veisla með fjölskyldu og vinum
Veisluuppskriftir úr eldhúsi Nóatúns
Nóatún teflir nú fram einstakri matreiðslubók með yfir 250 blaðsíðum af gómsætum uppskriftum af veisluréttum til að auðvelda viðskiptavinum sínum að ná fram því besta úr því úrvaldshráefni sem fæst í Nóatúni. Í bókinni er bæði að finna hefðbundnar hátíðaruppskriftir, þekkta klassíska rétti, nýstárlega og framandi rétti og allt þar á milli. Uppskriftirnar henta bæði nýgræðingum í matargerð og lengra komnum og eru allar studdar af einstaklega glæsilegum ljósmyndum til glöggvunar fyrir lesendur. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Þessi glæsilega bók er skipt niður í 11 kafla + 2 aukakaflar, þeir eru:
- forréttir
- aðalréttir
- grænmetisréttir
- kjúklingur
- kalkúnn
- lambakjöt
- nautakjöt
- grísakjöt
- villibráð
- eftirréttir
- fróðleikur
- mælieiningar
- ofnhiti
Ástand: Ekki hægt að fá það betra, er ennþá í pökkunarplastinu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.