Nokkur orð um konur og kærleika

Gullkorn úr lífi fólks

Þessi spakmæli kvenna – þ.e. stjórnmálakvenna, leikkvenna, skálda, mæðra, dætra, freistara, dýrlinga og brautryðjenda – bera ekki fremur fram einhæf viðhorf en fram mundu koma í svipaðri samantekt á sem karlmenn láta sér um munn fara.

Sumar þessar konur láta í ljós bjartsýni sem er þeim aflvaki til frægðar og frama þrátt fyrir andóf samfélagsins; aðrar segja álit sitt á lífinu með kaldranalegu raunsæi sprottnu af tilraun til að sameina hlutverk eiginkonu, móður, ástkonu, vinar, húsfreyju og verkamanns. Sumar leggja einbeitta áherslu á eigið gildi; aðrar sækja styrk í það skoplega. (Heimild: Inngangur bókarinnar)

Bókin Nokkur orð um konur og kærleika hefur ekki efnisyfirlit

Ástand: gott

Nokkur orð um konur og kærleika - Gullkorn úr lífi fólks

kr.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502178 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.250 kg
Ummál 15 × 1 × 15 cm
Blaðsíður:

85

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Íslensk þýðing

Gissur Ó. Erlingsson

Höfundur:

Úr ýmsum áttum

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nokkur orð um konur og kærleika”