Hverju svarar læknirinn?

355 spurningar um heilsufar, læknismeðferð, lyfjanotkun og fleira. Rúmlega 200 skýringarmyndir

Af hverju stafar höfuðverkur? Er hægt að lækna heilablóðfall? Hvers vegna fær maður hiksta? Hvað er stress (streita)? Get ég fengið sykursýki af því að borða mikinn sykur? Eru sólböð nytsamleg? Hvernig verða fílapenslar til og hvernig er hægt að lostna við þá? … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Hverju svarar læknirinn?  er skipt niður í 25 kafla og undirkaflar, þeir eru:

  • Heilinn og taugakerfið
  • Sálarlífið
  • Hormónarnir
  • Húðin
  • Bein, liðamót og vöðvar
  • Augað
  • Háls, nef og eyru
  • Lungun
  • Hjartað og blóðrásin
  • Á hverju nærumst við?
  • Maginn og meltingin
  • Meltingartruflanir
  • Þvagfærin
  • Kvensjúkdómar og fæðingafræði
  • Börn og barnasjúkdómar
  • Kynlíf og sambúð
  • Lyf
  • Svæfingar og deyfing
  • Skurðlækningar
  • Sýnatökur og rannsóknir
  • Skýranlegt og óskýranlegt
  • Hjá læknum, kiropraktorum og græðurum
  • Hjálp í viðlögum
  • Bráðir smitsjúkdómar
  • Nokkur algeng læknisfræðiheiti

Ástand: gott

Hverju svarar lækinirinn - Claire Rayner og Bertil Mårtensson

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,020 kg
Ummál 22 × 3 × 28 cm
Blaðsíður:

224 +myndir +atriðisorðaskrá: bls. 12-16 +nokkur algeng læknisfræðiheiti: bls. 216-224

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Everything your doctor would tell you if he had the time

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Íslensk þýðing

Guðsteinn Þengilsson

Höfundur:

Bertil Mårtensson, Claire Rayner

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hverju svarar læknirinn?”