Nöfn Íslendinga

Í Nöfnum Íslendinga er fjallað um sex þúsund íslensk mannanöfn – nöfn sem Íslendingar hafa borið í aldanna rás og allt til nútímans. Bókin er er jöfnum höndum fræðirit og uppflettirit sem kom áður út árið 1991 en hefur nú verið rækilega endurskoðað auk þess sem um tvö þúsund nöfn hafa bæst við frá fyrri útgáfu. Getið er um uppruna nafnanna og merkingu, aldur þeirra og tíðni, m.a. hversu algeng þau eru sem fyrra og seinna nafn, svo og sitthvað annað til fróðleiks og skemmtunar. Einnig er sýnd beyging allra nafnanna og mismunandi ritháttur. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Nöfn Íslendinga  eru 3 kafli, þeir eru:

  • Formáli
  • Inngangur
  • Helstu skammstafanir
  • Nöfn Íslendinga A-Ö
  • Heimildir

Ástand: gott eintak

Nöfn Íslendinga - Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni - Forlagið 2011

kr.2.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

662

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

ISBN

9789979535461

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011 / 1991 (1. útgáfa, Heimskringa)

Hönnun:

Emilía Ragnarsdóttir (hönnun), Guðmundur Þorsteinsson (umbrot)

Höfundur:

Guðrún Kvaran, Sigurður Jónsson frá Arnarvatni

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nöfn Íslendinga”