Lækningabók heimilanna
Efninu til skýringar eru yfir 4500 teikningar og litmyndir
LÆKNINGABÓK heimilanna ráðleggingar fyrir einstaklinga og fjölskyldur er eftir Patrick Pietroni læknaprófessor, í þýðingu Þorsteins Njálssonar , dr. med.
Í bókinni er hægt að finna upplýsingar um orsakir og einkenni algengra sjúkdóma og kvilla. Ráðleggingar og forvarnir og viðbrögð þegar veikindi virðast yfirvofandi. Hvenær við fáumst sjálf við kvilla sem hrjá okkur og hvenær við leitum læknis. Sérstakur kafli er um heilbrigða lífshætti, rétt mataræði, holla hreyfingu og næga hvíld. Einnig er ítarleg umfjöllun um náttúrulegar leiðir til betra lífs. (heimild: bókatíðindi)
Ástand: gott bæði innsíður og kápa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.