Max Ernst listamaður
Max Ernst er fæddur 2. apríl 1891 í Brühl sem er lítil bær nálægt Cologne í Þýskalandi og lést 1. apríl 1976 í París. Hann var málari, myndhöggvari, grafíklistamaður og skáld. Ernst var afkastamikill listamaður og var frumkvöðull Dada hreyfingarinnar og súrrealismans.
Bókin sýnir 77 myndir af verkum hans frá ýmsum tímum.
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.