Þú getur …

Í lífinu skiptast óhjákvæmilega á skin og skúrir. Til er fólk sem virðist kunna þá list að lifa skynsamlega í meðbyr og einnig að takast á við áföll og mótlæti af yfirvegum. Það er góð kunnátta sem höfundar vilja koma til sem flestra á hnitmiðaðan hátt. Bókin hvetur til bjartsýni og athafnagleði eins og titillinn Þú getur … ber með sér. Settar eru fram leiðbeiningar um árangursríkt hugarfar, hvernig við getum yfirstigið hindranir og náð settu marki.

Bókin Þú getur … er skipt niður í 4 kafla, þeir eru:

  • Hver er sinnar streitu smiður
    • 27 undirkaflar bls. 11-53
  • Í sátt og samlyndi
    • 28 undirkaflar bls. 53-97
  • Þú getur sigrast á frestunaráráttu
    • 10 undirkaflar bls. 97-129
  • Það hefst með seiglunni
    • 16 undirkaflar bls. 129-162

Ástand: innsíður góðar, kápan góð að frátöldu smá hnjaski á einu kápuhorni

Þú getur - Jóhann Ingi Gunnarsson

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501452 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 17 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

163 +myndir

ISBN

9789979952183

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Ljósmyndir:

Lárus Karl Ingason

Höfundur:

Marteinn Steinar Jónsson, Jóhann Ingi Gunnarsson, Sæmundur Hafsteinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þú getur … – Ekki til eins og er”