Sumargleði

Loksins er sumarið komið! Með hlýja daga og löng björt kvöld.

Í þessari bók er að finna mikið úrval ólíkra hugmynda að tómstundaföndri, allt frá einföldum og fljótlegum lausnum til viðameiri verkefna:

  • Lagt á borð fyrir garðveisluna
  • Smíðaður stóll
  • Borð pússað upp eftir vetradvala
  • Ljósker skreytt með steinum og gleri
  • Saumaðir púðar og sessur
  • Leikið með steypu og grjót
  • Umhvefið skreytt með órum og krönskum og ýmsar fleiri hugmyndir fyrir alla aldurshópa

Hér skortir sannarlega ekki fjölbreytni í vali á efnivið til sköpunar. Notið sumarið bæði til gagns og gamans. Það þarf ekki svo mikið til – opnaður bókina og láttu ímyndunaraflið taka völdin.

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Sumargleði - Palla Másdóttir og Maria Löfstedt - Vaka Helgafell 2005

kr.700

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,414 kg
Ummál 20,5 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

65 +myndir +teikningar

ISBN

9979218479

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Hvítahúsið (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Helge Eek

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Maria Løfstedt, Palla Másdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sumargleði”