Stofublóm og innigróður
Allt um stofublóm, inngróður og blómaskála
Stofublóm og inngróður er ómissandi bók fyrir blómaunnendur – bók sem segir þér allt um blómin þín, umhirðu þeirra og hvernig þau fá best notið sín. Litmyndir eru af nær 150 algengum pottaplöntum og þörfum hverrar og einnar lýst nákvæmlega. Í sérstökum köflum er fjallað um umönnun plantna, birtuþörf, hitastig, loftraka, áburðargjöf, potta, og pottamold, umpottun, fjölgun og gróðursetningu, vatnsræktun, sjúkdóma og óþrif og margt fleira, með hjálp fjölmargra skýringarmynda. Í bókinni er einnig ítarleg umfjöllun um afskorin blóm og þurrkun blóma og þurrblómaskreytingar, ríkulega myndskreytt. Í kaflanum Leiðsögn um húsið er að finna hugmyndir um val á blómum og gróðri í hvert herbergi hússins fyrir þig. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Stofublóm og innigróður eru 7 kaflar,þeir eru:
- Innigróður
- Uppröðun blóma
- Uppröðun afskorinna blóma
- Þurrblómaskreytingar
- Leiðisögn um húsið
- Plöntuleiðarvísir
- Umhirða plantna
- Viðbót
- Orðalisti
- Plöntuheiti
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.