Faðir á flótta – Rauða serían

Örlagasögur

Örvæntingarfullur faðir…
Aðeins eitt skipti máli fyrir Noah Rhyder. Sonur hans. Ranglega ákærður, ranglega dæmdur, geymdi hann litla son sinn í hjarta sér. Hans eina ósk var að sjá Joel aftur. En nú þegar hann sleppur fyrir einskæra heppni, leggur hann á flótta, ákveðinn í því að reyna að ná aftur barninu sínu.
Í baráttu lífs síns…
Joel hafði verið í öruggu fóstri meðan á réttarhöldunum stóð, hjá Ellie Matheson. Nú er hún sú eina sem getur leitt þá saman. Brottnumin, er hún jafnvel meiri fangi hinna traustvekjandi augna hans en sterkra arma. Hún leggur allt að veði, meira að segja hjarta sitt til að hjálpa þessum heillandi, ókunna manni. En dugar það til? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Faðir á flótta - Jean Barrett - Rauða serían Örlagasögur

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,160 kg
Ummál 12 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

223

ISBN

1016-7285 (ISSN)

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Fugitive father, His only desire

Útgefandi:

Ás-útgáfan

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1998

Íslensk þýðing

Þórunn Indriðadóttir

Höfundur:

Jean Barrett

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Faðir á flótta – Rauða serían”