Háspenna lífshætta – Palli og Toggi

Palli og Toggi er tveir strákar og eru alltaf að lenda í ævintýrum. Hergé er kunnastur sem höfundur Tinna teiknimyndasagnanna. Hergé hafði þann sið að hvenær sem hann datt snjall brandari í hug þá tók hann upp teikniblokk og gerði uppkast. Þegar höfundurinn lést árið 1983, þá átti hann í fórum sínum ógrynni öll af uppköstum og stofnað var í Belgíu Teiknimyndaver undir hans nafni Studios Hergé til að vinna úr hans hugmyndum, Palli og Toggi eru eitt af þeim afrekstrum.

Ástand: innsíður góðar og kápan góð.

Háspenna lífhætta - Palli og Toggi

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 23 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

47 myndasería

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Haute tension

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Teikningar

teikniver Hergés

Íslensk þýðing

Ingunn Thorarensen, Ólafur Garðarsson

Höfundur:

Johan De Moor (teikniver Hergés)