Þingvallabókin

Handbók um helgistað þjóðarinnar

Í hugum Íslendinga eru Þingvellir við Öxará fornhelgur staður og miðstöð þjóðlífs um aldir, svið mikillar sögu og ógnarafla í iðrum jarðar, umgirt bláhring fjalla.

Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur, er flestum fróðari um sögu Þingvalla og sjaldan hefur hugmyndaflug hans og litrík frásögn notið sín betur. Höfudnar auk Björns eru þeir Ásgeir S. Björnsson, Ingólfur Davíðsson og Sigurjón Rist.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Þingvallabókin er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott,

Þingvallabókin handbók um helgistað þjóðarinnar - Björn Þorsteinsson

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,390 kg
Ummál 17 × 2 × 27 cm
Blaðsíður:

72 +myndir +teikningar +kort +staðir: bls. 70-72

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

ISBN

Ekkert

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Ásgeir S. Björnsson (gróður á Þingvöllum), Björn Þorsteinsson, Ingólfur Davíðsson (Þingvallavatn), Sigurjón Rist (Þingvallavatn)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þingvallabókin – handbók um helgistað þjóðarinnar”