Þingvallabókin
Handbók um helgistað þjóðarinnar
Í hugum Íslendinga eru Þingvellir við Öxará fornhelgur staður og miðstöð þjóðlífs um aldir, svið mikillar sögu og ógnarafla í iðrum jarðar, umgirt bláhring fjalla.
Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur, er flestum fróðari um sögu Þingvalla og sjaldan hefur hugmyndaflug hans og litrík frásögn notið sín betur. Höfudnar auk Björns eru þeir Ásgeir S. Björnsson, Ingólfur Davíðsson og Sigurjón Rist. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Þingvallabókin er ekki með efnisyfirlit
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.