Steingrímur Hermannsson ævisaga I. bindi

Steingrímur Hermannsson er einn þekktasti stjórnmálamaður síðustu áratuga á Íslandi. Í þessari umbúðalausu ævisögu sýnir hann á sér hliðar sem almenningur hafa verið huldar og segir meðal annars frá sviptingum í einkalífi sínu, stormasömu hjónabandi, skilnaði og hatrammri forræðisdeilu.

Steingrímur greinir af einlægni frá samskiptum sínum við föður sinn, Hermann Jónasson forsætisráðherra, og veitir athyglisverða innsýn í baksvið íslenskra stjórnmála. Hann rekur ævintýralegan feril sinn sem athafnamanns og segir óhikað skoðanir sínar á mönnum og málefnum.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Steingrímur Hermannsson ævisaga I. bindi eru 10 kaflar, þeir eru:

  • Minningabrot úr bernsku
  • Árin í Ráherrabústaðnum
  • „Röskir drengir“, stríðsárin og stelpustand
  • Stúdentsár og stórhugur
  • Fyrirheitna landið
  • Athafnaár á Íslandi
  • Brostnar vonir og Bandaríkjaárin síðari
  • Skilnaður og baráttan um börnin
  • Rannsóknir, gifting og glímutök
  • Nýtt upphaf
  • Viðauki
    • Eftirmáli
    • Tilvísanir
    • Heimildir
    • Nafnaskrá

Ástand: gott

Steingrímur Hermansson ævisaga - Dagur B Eggertsson

kr.1.800

1 á lager

Vörunúmer: 8502639 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 17 × 4 × 25 cm
Blaðsíður:

333 +myndir

ISBN

9979213272

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Ljósmyndir:

Kristinn Ingvarsson, Steingrímur Hermannsson

Höfundur:

Dagur B. Eggertsson, Steingrímur Hermannsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Steingrímur Hermannsson ævisaga I. bindi”