Í gylltum ramma

Saga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu

Sigríður á að baki glæsta sigra á leiksviði, ekki síst sem söngleikjastjarna, og varð fegurðardrottning Íslands ung að árum. Hún varð yngst kvenna til að ljúka námi sem hárgreiðsludama og prófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins, 17 ára! Á hátindi frægðarinnar fékk hún heilablæðingu og varð að læra málið aftur. Hún lét þó ekki bugast og vann sigur á ný.

Í gylltum ramma er skemmtileg bók með fjölda mynda, að sjálfsögðu héðan (úr einkalífi, af leiksviði, frá alþingi, af ýmsum viðburðum) en einnig frá Hollywood, Langasandi, Dallas (leikkona í  þrjú ár), Noregi, Frakklandi (leikferðir) og Grikklandi. Í gylltum ramma er saga lífsglaðrar og bjartsýnnar konu sem hefur sannarlega þurft á þeim eiginleikum að halda. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Í gyltum ramma saga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.62 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

201

ISBN

9979767340

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Æskan bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Höfundur:

Jón Hjartarson (skráði)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í gylltum ramma – Saga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu”