Skógræktarbókin

Bók þessi er tileinkuð minningu Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra

Skógræktarbókin er fræslu- og leiðbeiningarrit um skógfræðileg efni. Hér er að finna á einum stað svör við ýmsum spurningum, ásamt fróðleik, sem k eur jafnt lærðum sem leikum að notum.

Með útgáfu bókarinnar er stigið skref í þá átt að efla þekkingu og skilning Íslendinga á ræktun landsins, einkum er dregin upp mynd af möguleikum trjá- og skógrækt

Bókina skrifa tíu sérfróðir höfundar. Kaflar bókarinnar eru 27 og fjalla um ýmis undirstöðuatriði skógfræðinnar auk þargs annars, sem tengist skógrækt og gróðri. Í bókinni er fjöldi litmynda, teikninga og korta til frekari skýringa á texta hennar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar).

Bókin Skógræktarbókin eru 27 kafla, þeir eru:

  • Hákon Bjarnason Hulda Valtýursdóttir
  • Formáli Haukur Ragnarsson
  • Tré og skógar Haukur Ragnarsson
  • Gerð og starfsemi plantna Ágúst H. Bjarnason
  • Skógræktarskilyrði á Íslandi Haukur Ragnarsson
  • Gróðurlendi Haukur Ragnarsson
  • Jarðvegur og jarðvegsskilyrði Bjarni Helgason
  • Barrtré  Baldur Þorsteinsson
  • Lauftré Baldur Þorsteinsson
  • Birki á Íslandi Snorri Sigurðsson
  • Um trjákynbætur Baldur Þorsteinsson
  • Fræ og fræsöfnun Þórarinn Benediktz
  • Uppeldi trjáplantna Haukur Ragnarsson
  • Ræktun græðlinga Baldur Þorsteinsson
  • Gróðursetning skógarplantna Snorri Sigurðsson
  • Umhirða skóga Haukur Ragnarsson
  • Viðarnytjar Einar Gunnarsson
  • Trjáskaðar Haukur Ragnarsson
  • Skráning skóglenda Baldur Þorsteinsson
  • Skógmælingar Haukur Ragnarsson
  • Vegagerð Einar Gunnarsson
  • Girðingar Ágúst Árnason
  • Skóghagfræði Haukur Ragnarsson
  • Jólatré og greinar Ágúst Árnason
  • Trjárækt til skjóls, prýði og útivistar Reynir Vilhjálmsson
  • Skjólbelti Haukur Ragnarsson
  • Ber og sveppir Helgi Hallgrímsson
  • Teikningar og ljósmyndir

Ástand: gott

Skógræktarbókin - Skógræktarfélag Íslands

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

247 +myndi +teikningar +kort +töflu

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skógræktarfélag Íslands

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Ritstjóri

Haukur Ragnarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skógræktarbókin – Skógræktarfélag Íslands”