Einar H. Kvaran I-VI bindi – útgáfa 1943-1944

Ritsafn Einars H. Kvaran eru 6 bindi og kom út hjá H.F. Leiftur og er þetta 2. útgáfa sem kom út 1943 til 1944. Fyrsta útgáfa kom út árið 1927 og var útgefandinn Þorsteinn Gíslason.

Einar H. Kvaran hét fullu nafni Einar  Hjörleifsson Kvaran fæddis 6. desember 1859 og lést 21. maí 1938. Einar var rithöfundur, ritstjóri og þýðandi. Hann fæddist í Vallanesi í Suður-Múlasýslu og ólst upp í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu og Goðdölum í Skagafirði en faðir hans, Hjörleifur Einarsson, var prestur á báðum þessum stöðum. Einar varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1881 og fór síðan til náms í Kaupmannahöfn og lagði þar stund á hagfræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi.

Þessi sex bindi eru:

I. bindi

Efnisyfirlit: Sveinn káti, vonir, Brúin, Litli-Hvammur, Örðugasti hjallinn, Góð boð, Fyrirgefning, Þurkur, Skilnaður, Vitlausa Gunna, Á vegamótum, Marjas, Vistaskifti.
Blaðsíður 430. Útgáfa: 1943 – 2. útgáfa
Bók þessi er með nafnaáritun á saurblaði

II. bindi

Efnisyfirlit: Ofurefli, Gull
Blaðsíður: 399. Útgáfa 1944 – 2. útgáfa
Bók þessi er með nafnaáritun á saurblaði

III. bindi

Efnisyfirlit: Anderson, Óskin, Kirkjustuldurinn, Lénharður fógeti, Synir annara, Ljóð, Alt af að tapaÐ
Blaðsíður: 380. Útgáfa 1944 – 2. útgáfa

IV. bindi

Efnisyfirlit: Sálin vaknar, Sambýli
Blaðsíður: 423. Útgáfa 1944 – 2. útgáfa

V. bindi

Efnisyfirlit: Sögur Rannveigar, Sigríðiur á Bústöðum, Móri
Blaðsíður: 401. Útgáfu 1944 – 2. útgáfa

VI. bindi

Efnisyfirlit: Reykur, Hallgrímur, Hallsteinn og Dóra, Jósafat, Gæfumaður, Sýnishorn af handriti
Blaðsíður: 429. Útgáfu 1944 – 2. útgáfa

Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð ef frá er talinn kjölurinn á bók fimm og sex.
Ath! búið er að nafnamerki bók 1 og bók 2 á saurblað efst í horninu.

Einar H Kvaran ritsafn

kr.26.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 3,6 kg
Ummál 13 × 21 × 19 cm
Blaðsíður:

2462 (öll 6 bindin) I. bindi: bls. 430, II. bindi: bls. 399, III. bindi: bls. 380, IV. bindi: bls. 423, V. bindi: bls. 401, VI. bindi: bls. 429

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Leiftur hf (bókaútgáfa)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1943-1944

Ritstjóri

Jakob Jóh. Smári (sá um útgáfuna)

Höfundur:

Einar H. Kvaran

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Einar H. Kvaran ritsafn I-VI bindi – 2. útgáfa 1943-1944”