Plöntur með hvít blóm

Blómstrandi plöntur eru alls staðar til prýði og yndisauka. Náttúran hefur gætt blómin hinni fjölbreytilegustu litadýrð og má segja að öll blæbrigði litrófsins komi við sögu í flórunni.

Einn er þó sá blómalitur sem ávallt vekur ánægju og hrifningu, hvíti liturinn, litur hreinleikans. Hvít blóm eru alltaf sérstakt augnayndi í einfaldleika sínum, og um plöntur með hvít blóm fjallar þessi bók.

Í bókinni eru gefin góð ræktunarráð og valdar upplýsingar, auk ábendingar um hvernig skreyta má borð og heimili með hvítum blómum. (heimild: bakhluti bókarinnar)

Ástand: gott

Plöntur með hvít blóm

kr.800

2 á lager

Vörunúmer: 8501097 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,265 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +teikningar +latnesk plöntunöfn bls. 64 + íslensk plöntunöfn bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Vackra vita blommor

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Maja-Lisa Furusjö (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Plöntur með hvít blóm”