Hrói höttur en á ferð

Disney ævintýri

Ástand: kápan er í sæmilegu formi og innsíðurnar góðar.

ATH!

Hrói höttur er persóna úr enskum þjóðsögum frá miðöldum. Sögurnar gerast á Englandi, nánar til tekið í Skírisskógi (e. Sherwood Forrest) í Nottinghamshire í Englandi. Flestir sagnfræðingar eru þó á því að Hrói hafi verið fæddur í Loxley í suðurhluta York-héraðs og að hann sé grafinn í Kirkleesklaustri í vesturhluta Yorkhéraðs.

Skírisskógur er 4,23 km² að stærð í dag og er í eigu bresku krúnnar og er í Notthinghamshire á Englandi í kringum þorpið Edwinstowe. Svæði þetta hefur verið skógur síðan á síðustu ísaldar. Í Skírisskógi er hin frægu eikatré Major Oak þessi eikatré eru samkvæmt þjóðsögunni um Hróa hött hans athvarf. Þessi eikatré eru um 800 – 1000 ára gömul, áætlað er að hvert tré vegi um 23 tonn og er 28 metrar á hæð.


Hrói höttur enn á ferð. Disney ævintýri

kr.400

Ekki til á lager



Frekari upplýsingar

Þyngd 0,192 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

42

ISBN

9979200103

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Íslensk þýðing

Sigrún Árnadóttir

Höfundur:

Enskar þjóðsögur, Walt Disney