Ponni og fuglarni
Ponni og fuglarnir er barnabók um lífsbaráttu fuglanna í íslenskri náttúru.“ Í kynningu útgefanda segir m.a.: Einn fagran vordag gengur drengurinn Ponni niður að vatninu og gefur sig á tal við fuglana sem segja honum frá lífi sínu og aðsteðjandi vandamálum. Drengurinn tekur virkan þátt í að vernda varpstöðvarnar fyrir mink og ref.
Ástand: kápan er í ágætu formi og innsíður góðar