Sætmeti án sykurs og sætuefna
Útgefandi: Iðunn, Reykjavík, 2015
Á bakhlið segir: „Í þessari bók má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir. Í þeim er vissulega ávaxtasykur en einnig ýmis holl næringarefni og ljúffeng bragðefni . „ Verk þetta hefur að geyma 70 uppskriftir.
Ástand: Vel með farin bæði innsíður og kápa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.