Sælgæti úr sjó og vötnum

Gómsætir réttir úr eldhúsi meistaranna

Þetta er sannkölluð sælkerabók, því að hér spreyta fjölmargir kunnir matreiðslumeistarar, innilendir og erlendir, sig á því frábæra hráefni sem íslenskur fiskur og annað sjávarfang er og sýna hvernig úr þvi má gera bæði ljúffengan og lystugan hversdagsmat og stórkostlega veisluréttir. Meðal annars eru í bókinni nýstárlegar uppskriftir frá nokkrum af fremstu matreiðslumönnum heimsins um þessar mundir. Uppskriftirnar eru einfaldar og lögð er áhersla á hráefnið fái að njóta sín sem best. Því er hverjum lesanda kleift að feta í fótspor snillinganna og elda sjálfur frábæra fiskrétti.

Hér er að finna fjölda ómótstæðilegra sælkerarétta, bæði úr hefðbundnu hráefni og einni úr fisktegundum sem sjaldan sjást á borðum, en eru eigi að síður einstaklega girnilegar og gómsætar. (Heimildir: bakhlið bókarinnar)

Bókin Sælgæti úr sjó og vötnum er skipt niður í níu kafla, þeir eru:

  • Gull Íslands – þorskurinn
  • Óásjálegir en góðir
  • Flatfiskar og aðrir flatir fiskar
  • Lostæti úr fiskhausum
  • Lax og silungur
  • Fiskisúpur
  • Skelfiskur og krabbadýr
  • Lífið er saltfiskur
  • Síld

Ástand: gott

Sælgæti úr sjó og vötnum - gómsætir fiskréttir

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501383 Flokkur: Merkimiðar: ,
SKU: 8501383Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 23 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

187 +myndir

ISBN

9979100753

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Ljósmyndir:

Magnús Hjörleifsson

Ritstjóri

Sigmar B. Hauksson

Höfundur:

Alain Pic, Ásgeir Erlingsson, Baldur Öxdal Halldórsson, Bjarni Þór Ólafsson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Elmar Kristjánsson, Francois Louis Fons, Gísli Thoroddsen, Guðvarður Gíslason, Gunnar Páll Rúnarsson, Gylfi Hvannberg, Jacques Bideau, Jakob Magnússon, Joel Robuchon, Oddsteinn Gíslason, Óli Harðarson, Ragnar Wessman, Rögnvaldur Guðbrandsson, Sigmar B. Hauksson, Sigurvin Gunnarsson, Sigþór Kristjánsson, Steiner Öster, Sveinbjörn Friðjónsson, Toya Roqué, Tryfingur Tyrfingsson, Úlfar Eysteinsson, Werner Vögeli

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sælgæti úr sjó og vötnum – gómsætir fiskréttir”