Prjónað í dagsins önn

Prjónabók full af spennandi uppskriftum af peysum, teppum, púðum, kápum, sjölum og sokkum. Marglitt eða einlitt, útprjónað eða mynstrað, stórt eða smátt, fyrir veturinn eða sumarið. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Prjónað í dagsins önn eru 7 kaflar + undirkaflar, þeir eru:

  • Frost (7 undirkaflar)
  • Vor (4 undirkaflar)
  • Sjóndeildarhringur (7 undirkaflar)
  • Við ströndina (4 undirkaflar)
  • Himinn (3 undirkaflar)
  • Svefn (3 undirkaflar)
  • Að Blómstra (2 undirkaflar)

Ástand: gott

Prjónað í dagsins önn - Kari Hestnes

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502012 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

SKU: 8502012Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 21 × 2 × 21 cm
ISBN

9789935411143

Blaðsíður:

129 +mynd

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Strik – reise til indre ro

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Charlotte Jörgensen (bókar- og kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Kari Hestnes

Íslensk þýðing

María Þorgeirsdóttir

Höfundur:

Kari Hestnes

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Prjónað í dagsins önn – Uppseld”