Prjónað á börn 2-10 ára
Klassísk en jafnframt nútímaleg prjónabók – bæði með föt fyrir hátíðir eða hversdagsathafnir. Hér er að finna heilar peysur og hnepptar, kjóla, pils, toppa og vesti. Litirnir eru allt frá dempuðum jarðlitum að kraftmiklum og björtum litum. Ykkar er valið. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Prjónað á börn 2-10 ára eru 8 kaflar + undirkaflar, þeir eru:
- Góð byrjun
- Á leiðinni (4 undirkaflar)
- Í útilegu (7 undirkaflar)
- Úti að leika (5 undirkaflar)
- Í reiðtúr (5 undirkaflar)
- Sirkus (4 undirkaflar)
- Kveðjupartí (5 undirkaflar)
- Garn
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.