Prjónað á börn 2-10 ára

Klassísk en jafnframt nútímaleg prjónabók – bæði með föt fyrir hátíðir eða hversdagsathafnir. Hér er að finna heilar peysur og hnepptar, kjóla, pils, toppa og vesti. Litirnir eru allt frá dempuðum jarðlitum að kraftmiklum og björtum litum. Ykkar er valið. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Prjónað á börn 2-10 ára eru  8 kaflar + undirkaflar, þeir eru:

  • Góð byrjun
  • Á leiðinni (4 undirkaflar)
  • Í útilegu (7 undirkaflar)
  • Úti að leika (5 undirkaflar)
  • Í reiðtúr (5 undirkaflar)
  • Sirkus (4 undirkaflar)
  • Kveðjupartí (5 undirkaflar)
  • Garn

Ástand: gott

Prjónað á börn 2-10 ára - Lene Holmes Samsöe

kr.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 21 × 2 × 21 cm
ISBN

9789935411105

Blaðsíður:

121 +mynd

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Kæk og klassisk børnestrik

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Berit Amsinck (grafísk hönnun), Lene Holme Samsøe (stílisti)

Ljósmyndir:

Niels Jensen

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Lene Holme Samsøe

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Prjónað á börn 2-10 ára – Uppseld”