Minningaalbúm

Hefðbundið og starfrænt skrapp

Á bakhlið segir: „Ertu í vanda með ljósmyndirnar sem þú átt? Eru þær allar í hrúgu í skúffunni eða tölvunni? Þá er þetta bók fyrir þig því hér skortir hvorki tillögur né hugmyndir. Það eru ekki margar bækur sem gefa þér tækifæri að búa til bók um raunverulega atburði og samtímis fá útrás fyrir sköpunargleðina.

Hér eru grunnupplýsingar um hefðbundið skrapp og yfirlit yfir tæki og tól sem til þarf eða gaman er að nota. Margir eiga starfrænar myndavélar og því er líka inngangskafli um starfrænt skrapp í bókinni, með mörgum hugmyndum um það hvernig gera má starfræna síðu til að setja í albúmið eða á vegginn.

Að skrappa er skemmtileg tómstundagaman. Og félagslegi þátturinn er nærri því jafnmikilvægur þegar farið er að skiptast á reynslu, hugmyndum, ráðum og tækni!“

Ástand: innsíður og kápa í góðu formi

kr.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501022 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,448 kg
Ummál 20,5 × 1 × 20,5 cm
Blaðsíður:

128

ISBN

978- 9979219798

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Ljósmyndir:

Anders Cormeliusen

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Cathrine Rein Carlson & Turid Eide

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Minningaalbúm – Ekki til eins og er”