Perlur

armbönd – hálsfestar – hringir – skraut á smáhluti – textílskraut

Perlur og skartgripir eru hlutir sem eiga saman og hér eru hugmyndir og útskýringar á því hvernig þið getið orðið ykkar eigin skartgripahönnuðir. Þið getið raðað perlunum saman sjálf svo þær passi fullkomlega við stíl ykkar og uppáhaldsliti. Hér er að finna allt frá perluskreyttum armböndum úr öryggisnælum og prjónuðum hálsfestum úr silfurvír til einföldustu skartgripa.

Hér eru ekki bara skartgripir heldur fá perlurnar líka sitt hlutverk á smáhlutum fyrir heimilið og á textíl og fötum. Og í lokakafla bókarinnar eru margar hugmyndir um það hvernig nota má perlu á veski og hanska, á myndaramma, kertastjaka og í jólaskraut.

Þegar þið eru búin að læra dálitla grundvallartækni eru engin takmörk fyrir því sem þið getið perlað og hvernig afraksturinn nýtis. Nú er bara að finna til perlur og þráð og byrja! (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

kr.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501136 Flokkur: Merkimiðar: , , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,380 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
ISBN

9979218487

Blaðsíður:

65 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Perler

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Lisa Jacobsen (stílisti)

Ljósmyndir:

Rohny Kristensen, Tone B. Joner (efni og áhöld á bls. 10, 26, 27, 33 og 45)

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Lisa Jacobsen, Tone Joner