Hugmyndarík kveðja

Búðu til persónuleg kort fyrir öll tækifæri

Allir gleðjast yfir að fá heimatilbúið kort þar sem sendandinn hefur notað tíma sinn og hugmyndaflug til að búa til eitthvað alveg sérstakt handa þér. Hér er að finna margar tillögur að kortum fyrir allt árið sem er hægt að nota og aðlaga að mismunandi tækifærum og uppákomum. Prófið ykkur áfram, blandið gjarnan aðferðunum og fyrirmyndunum þannig að árangurinn verði alveg einstök kort. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Hugmyndarík kveðja er skipt niður í 25 kafla, þeir eru:

 • Að nota vinnuteikningar
 • Grópir og brotabrúnir, lím og límband
 • Efni og áhöld
 • Göt og gataáhöld
 • Handsaumur
  • Þræðispor og afturstingur
  • Krosssaumur og ásaumaðar pallíettur
 • Þrívíð ástarkort
 • Bangsakort – mjúk kveðja
 • Hjartakort (þrívíddarkort)
 • Vorlegt páskakort (þrívíddarkort)
 • Ljósblátt ungbarnakort
 • Bleikt ungbarnakort
 • Kort með blómapallíettum
 • Kort með rósum (þrívíddarkort)
 • Brúðkaupskort
 • Kort með filtblómum (þrívíddarkort)
 • Ævintýrakort með prinsi og prinsessu
 • Rósakort með úrklippu og útsaumi
 • Kort með filti, perlum og pallíettum
 • Kort með litlum filtmyndum
 • Kort með glitrandi blómum
 • Jólakort með vetrarmynd (þrívíddarkort)
 • Jólakort með nál og tvinna
 • Nýárskort (þrívíddarkort)
 • Listi yfir sölustaði

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Hugmyndarík kveðja - Gitte Schou Hansen

kr.800

1 á lager

Vörunúmer: 8501503 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 21 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

128 +myndir

ISBN

9789979658740

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

En kreativ hilsen

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Laila Gundersen (bókarhönnun)

Teikningar

Gitte Schou Hansen (allar fyrirmyndir og teikningar)

Ljósmyndir:

Claudi Thyrrestrup

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Gitte Schou Hansen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hugmyndarík kveðja”