Neró

Nero Claudius Caesar Augustus Germanicus (15. desember 37 – 9. júní 68) var fimmti og síðasti rómverski keisarinn úr ætt Júlíusar Caesars. Hann tók við krúnunni af Claudíusi frænda sínum, sem hafði ættleitt hann.

Í bók þessari skyggnist Michael Grant gagnrýnum augum gegnum mistur fornra sagna og ímyndana og bregður upp hlutlægri mynd af Neró sem manni og keisara. Neró stýrði hinu tröllaukna Rómaveldi á tímum mikillar auðlegðar og menningardýrðar og tók ekki í mál að ganga í slóðfornra hefða. Hann tók gríska siði framyfir rómverska, var upplýstur verndari myndlistar og fullur hrifningar á íþróttum, tónlist og leiklist.

Bókin Neró eru 14 kaflar, þeir eru:

  • Uppdrættir, helstu atburðir
  • Neró kemur til valda
  • Keisaramóðir við völd
  • Neró og hjálparmenn hans
  • Dauði Agrippínu
  • Keisarinn syngjandi, leikandi og akandi
  • Kaldur veruleikinn í leifi keisara
  • Útþensla og könnun
  • Nýir ráðgjafar – ný keisarafrú
  • Rómarbruninn mikli og kristnir menn
  • Húsið gullna: listfegurð og óhóf
  • Neró eins og hann sýndi sig
  • Yfirstéttin sýnir tennurnar
  • Uppreisn og sigur
  • Endalokin
  • Viðauki
    • Viðbætur I: Neró í augum síðari kynslóða
    • Viðbætur II: Heimildir um Neró
    • Viðbætur III: Verðgildi peninga
    • Rómarkeisarar 31 f.kr – 138 e.kr
    • Tilvitnanir
    • Meira að lesa
    • Ættartölur
    • Nafnaskrá

Ástand: gott

Neró - Michael Grant

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 19 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

272 +myndir +uppdrættir +nafnaskrá: bls. 267-272 +tilvitnanir: bls. 258-263 +ættartölur: bls. 265-[266] +viðbætir: s. 250-255

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Nero

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Íslensk þýðing

Dagur Þorleifsson

Höfundur:

Michael Grant