Sex grunaðir
Indverskur ráðherrasonur er myrtur í eigin veislu. Slyngur blaðamaður vill finna morðingjann meðal hinna sex grunuðu sem allir gætu haft ríka ástæðu til að vilja manninn feigan. Vikas Swarup vakti heimsathygli með bókinni Viltu vinna milljarð? Þessi snjalla saga gefur henni ekkert eftir. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott.