Sagan sem varð að segja

Arkitektinn sem söðlaði um við fall Berlínarmúrsins og haslaði sér völl í viðskiptum í St. Pétursborg. Við sögu koma heimskunnar persónur eins og Vladimír Pútín og borgarstjórinn í St. Pétursborg en líka dularfullir karakterar í austur-þýska kommúnistaflokknum sem gátu opnað ýmsar óþekktar dyr – að ógleymdum kunnum íslenskum útrásarvíkingum. Skin og skúrir, sigrar og ósigrar, jafnt í einkalífi og starfi – ævintýrarík saga sem varð að segja. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Sagan sem varð að segja eru 24 kafla,  þeir eru:

  • Leyndarmál fortíðar
  • Listrænir foreldrar
  • Braggablús á köppinni
  • Tvær flóttaleiðir undan skugganum
  • Braskað og brallað
  • Allt frá hatti ofan í skó
  • Arkitektinn
  • Þýsalandsárin
  • Klöppin á Klakanum
  • Á hnefanum!
  • Brautin rudd með tölvuteikningum
  • Bananar í Bangladesh
  • Örlagarík ráðning
  • Fíaskó í Köben
  • Ævintýri í austurblokkinni
  • Kúreki í Leníngrad
  • Frá Persaflóa til Pétursborgar
  • Stjörnur í Pétursborg
  • „Ég heiti Pútín, Vladimír Pútín“
  • Baltnesk Bjarmalandsför
  • Leikið tveimur skjöldum
  • Fjandsamleg yfirtaka
  • Réttahöld framundan
  • Subbuleg málaferli
  • Áfall og reiði, en frjáls á ný
  • Nauðlending í jómfrúarferð
  • Sannleikurinn verður ekki umflúinn

Ástand: gott

Sagan sem varð að segja Ingimar H Ingimarsson - Þorfinnur Ómarsson

kr.1.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502683 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

362 +myndasíður +myndir

ISBN

9789935440068

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Helgi Hilmarsson (umbrot), Jón Ásgeir Hreinsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Þorfinnur Ómarsson (skráði)