Þúsund og ein nótt – Arabískar sögur III
Útgefandi: Mál og menning, Reykjavík, 1986
Þúsund og ein nótt er í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar og er þetta útgáfa sem kom út árið 1986 hjá Mál og menningu.
Ástand: mjög gott eintak, góðar innsíður og góð kápa.