Maðurinn sem átti að gæta hússins

Útgefandi: Skjaldborg, Reykjavík, 1991

Í kynningu útgefanda segir: „Einu sinni var maður sem ævinlega var geðvondur og fullur þvermóðsku. Honum fannst kona sína aldrei hafa nóg að gera í húsinu. Eitt kvöld á miðjum slætti kom hann heim og hafði allt á hornum sér. „Æ, vertu nú ekki svona önugur, góði minn,“ sagði konan. „Á morgun skulum við hafa verkaskipti. Ég fer út á engjar með fólkinu og þú gætir hússins.“

Ástand: kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,302 kg
Ummál 22 × 1 × 30 cm
Blaðsíður:

25

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Höfundur:

P. Chr. Asbjörnsen og Moe; Teikningar: Svend Otto S; Íslensk þýing: Gissur Ó Erlingsson