Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna

Í þessari bók fylgjumst við áfram með þeim bræðrum, Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Hún gefur þeirri fyrri ekkert eftir, enda hefur hún líka orðið mjög vinsæl. Frásögnin er jafnfjörug og kímnin eins elskuleg og áður. – Bræðurnir halda áfram að kynnast nýjum hliðum á lífinu, gleði þess og sorg. Þeir eru samir við sig í uppátækjum sínum og hugdettum. Lesandinn rifjar upp kynni við persónur úr fyrri bókinni og kynnist mörgum nýjum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Verk þetta er 3. útgáfa sem kom út hjá Iðunn árið 1980. Fyrri bókin Jón Oddur og Jón Bjarni hlaut verðlaun sem besta frumsamda barnabokin árið 1974. Önnur verk eftir Guðrúnu Helgadóttur:

Barnabækur

 • Þríleikurinn Jón Oddur og Jón Bjarni:
  • 1974 – Jón Oddur og Jón Bjarni
  • 1975 – Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
  • 1980 – Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
 • 1976 – Í afahúsi
 • 1977 – Páll Vilhjálmsson
 • 1979 – Óvitar
 • Þríleikurinn Sitji guðs englar:
 • 1990 – Undan illgresinu, hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992
 • 1993 – Litlu greyin
 • Þríleikurinn Ekkert að þakka:
  • 1995 – Ekkert að þakka!
  • 1996 – Ekkert að marka!
  • 1998 – Aldrei að vita!
 • Þríleikurinn Öðruvisi dagar:
  • 2003 – Öðruvísi dagar
  • 2004 – Öðruvísi fjölskylda
  • 2006 – Öðruvísi saga
 • 2008 – Bara gaman
 • 2010 – Lítil saga um latan unga

Myndabækur

 • 1981 – Ástarsaga úr fjöllunum, myndskreytingar eftir Brian Pilkington
 • 1985 – Gunnhildur og Glói
 • 1990 – Nú heitir hann bara Pétur
 • 1992 – Velkominn heim Hannibal Hansson
 • 1997 – Englajól
 • 1999 – Handagúndavél og ekkert minna

Skáldsögur

 • 2000 – Oddaflug

Leikrit

 • 1979 – Óvitar
 • 1997 – Hjartans mál
 • 2001 – Skuggaleikur

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 17 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

115 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1980

Hönnun:

Sigrún Eldjárn (myndskreytti)

Höfundur:

Guðrún Helgadóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna – Ekki til eins og er”