Lögreglustjóri á stríðsárunum – Minningar Agnars Kofoed-Hansens

Þessi bók rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens um stríðsárin og er jafnfram ágrip af sögu lögreglunnar í Reykjavík erfiðasta tímabilið sem yfir hana hefur dunið. Bókin er framhald minningarbókarinnarÁ Brattann, 1979. Hún hefst með Þýskalandsdvöl Agnars sumarið 1939, þegar veldi nasistanna stóð sem hæst. Agnar var þar í boði sjálfs Himmlers til að búa sig undir lögreglustjórastarfið. Eftir að Agnar hafði verið lögreglustjóri í nokkra mánuði er landið hernumið, og vandamálin hrannast upp. Árekstrar við herstjórnina út af lögbrotum hermanna; átök við hermennina sjálfa, oft vopnaða; vandamál út af vændi stúlkubarna í herbúðunum, – og þannig mætti lengi telja. við borð liggur að Bretar taki lögreglustjórann hönum og flytji hann í Tower of London, en komið er í veg fyrir það á síðustu stundu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Minningar Agnars Kofoed-Hansens eru tvö bindi:
1. bindi: Á brattann (1979)
2. bindi: Lögreglustjóri á stríðsárunum (1981)

Bókin Lögreglustjóir á stríðsárunum – Minningar Agnars Kofoed-Hansens eru 26 kafla, þeir eru:

  • Til Þýskalands í boði Hilmmlers
  • Garður norðan Alpafjalla
  • Sköruleg þrenning
  • Ræða
  • Orka og trú
  • Snjóar Snæfellsjökuls
  • Það hús
  • Tengsl
  • Skeyti til Himmlers
  • Auglýsing fyrir Þriðja ríkið
  • Óskabörn kvödd
  • Ólík vandamál
  • Varúðarráðstöfun
  • Persónulegur gestur Himmlers
  • Eðli mólekúla í þágu lögreglurannsókna
  • Skelfilegur sannleikur
  • Bláköld vísindi
  • Kurt Dalüge
  • Nótt hinna löngu hnífa
  • Æðstu prestar valdsins
  • V-laga nekt
  • Fallbyssur í stað smjörs
  • Upplýsingaflóð á Kurfürstendamm
  • Kristalnóttin
  • Bretakomplex Þjóðverja

Ástand: gott bæði innsíður og kápuefni.

Lögreglustjóri á stríðsárunum - Minningar Agnars Kofoed-Hansens - Jóhannes Helgi - Almenna bókafélagið 1981

kr.2.900

1 á lager